Betri Kríli er námskeið sem er hannað fyrir fólk sem er annað hvort að fara að fá hvolp eða er nýlega búið að fá hvolp.
Hér er farið yfir ýmsa hluti til að hafa í huga bæði áður en hvolpur kemur inn á heimilið en aðallega hvað þarf að hafa í huga þegar menn eru komnir með hvolp.
Það er farið meðal annars yfir:
Reynt er að snerta alla helstu þætti sem felast í fyrstu skrefunum á því að ala upp hvolp.
Námskeiðið inniheldur um 7 stk 10-40 mínútna fyrirlestra og heill hellingur af lestrar efni.